Skólafélagið & Framtíðin
Söngkeppni Skólafélagsins 2017
HÖFUNDUR
Hildur Sveinsdóttir
10. Mars 2017
Bára Lyngdal sigraði Söngkeppni Skólafélagsins 2017. Hún tók lagið Jealous með Labrinth. Annað sæti skipaði Una Torfadóttið með eigin útfærslu af laginu Coldest Winter með Kanye West, þriðja sætið tók Sigurður Ingvarsson með Eres Mia og fjórða sætið Ragnheiður Ingunn með lagið Paper Moon.