Skólafélagið & Framtíðin
Kosningar MR 2016
HÖFUNDUR
Snærós Axelsdóttir
29. Febrúar 2016
Nú fer að líða að kosningum og mikilvægt að fólk fari að pæla í framboðum

Kjórstjórn hefur verið mynduð en hana skipa:
Hanna María Geirdal, fráfarandi inspector scholae. Hún er jafnframt formaður kjörstjórnar.
Snærós Axelsdóttir, fráfarandi forseti Framtíðarinnar.
Guðjón Bergmann Ágústsson, fráfarandi meðstjórnandi Framtíðarinnar.
Leifur Þorbjarnarson, fyrrverandi gjaldkeri Framtíðarinnar (2014-2015).
Emil Örn Kristjánsson, fyrrverandi collega Skólafélagsins (2014-2015)

Hægt verður að fylgjast með gangi mála á kosningarsíðunni en hana má finna á facebook undir Kosningar MR 2016.
Þar eru allar helstu upplýsingar og kosningareglur

Hér eru mikilvægar dagsetningar fyrir komandi kosningar:
13. mars - framboðsfrestur inspectors schoale og forseta Framtíðarinnar rennur.
1. apríl - Framboðsfrestur annarra rennur út.
10. apríl - Netáróður hefst.
13. apríl - Plaköt mega fara upp í cösu.
15. apríl - Kosningar.

Einnig getiði fylgst með kosningunum á Twitter
@kosningarMR2k16