Skólafélagið & Framtíðin
Góðgerðarvika Framtíðarinnar
HÖFUNDUR
Snærós Axelsdóttir
29. Febrúar 2016
Góðgerðarvika Framtíðarinnar er í fullum gangi!
Í haust safnaði MR 200 þúsundum krónum í MR-VÍ vikunni og í góðgerðarvikunni í fyrra safnaði MR milljón fyrir Reykjadal.
Í ár ætlum við að styrkja UNICEF og Rauða krossinn fyrir sýrlenskt flóttafólk!
Helmingur upphæðarinnar sem við söfnum fer til UNICEF og helmingur í tómstundasjóð Rauða Krossins fyrir sýrlensk börn sem búa á Íslandi.

Allir að fara í cösu í vikunni og leggja sitt af mörkum.

Margt smátt gerir eitt stórt

https://www.facebook.com/events/901304283316145/