Skólafélagið & Framtíðin
MR er kominn í undanúrslit MORFÍs
HÖFUNDUR
9. Febrúar 2016
„Fagnaðarlæti MR-inga ómuðu um sal Menntaskólans að Laugarvatni síðastliðið mánudagskvöld þegar MORFÍs lið skólans sigraði orrustu sína gegn ML. Umræðuefnið var „umburðarlyndi“ og mælti MR með, en ML á móti.
Nú er lið MR-inga komið í undanúrslit MORFÍs í fyrsta sinn síðan 2013 og verður mjög spennandi að fylgjast með þeim í komandi keppnum!“