Innskrá
Sveinbjörg Sigmarsdóttir:

#skologram

#gramtidin

Dagskráin

Á mánudaginn Kakó, kósíheit, candy canes, uppákomur, kur og allskonar kósí!
Á fimmtudaginn Nýr viðburður! Ferskur og spennandi, enginn strákur má láta þetta framhjá sér fara
Fim 18. Dec PRÓFLOKAFÖGNUÐUR ALDARINNAR
Mán 26. Jan Skemmtilegasta nefnd skólans, Skemmtinefnd sér um Söngkeppnina og allt sem henni tengist frá A-Ö. Söngkeppnin er án efa einn stærsti viðburður Skólaársins og þess vegna verða allir að taka þátt í vikunni, enginn mun sjá eftir því!
Fös 30. Jan Yndisleg kvöldstund í alla staði, þar sem skemmtun nemenda er í fyrsta sæti!
Þri 24. Feb Herranæturvika
Fös 27. Feb Frumsýning Herranætur
Fim 5. Mar Stelpukvöld Skólafélagsins
Mán 13. Apr Kosningavika
Fös 17. Apr Kosningar